Spítalinn í tölum

Landspítali - 5 ára tölfræðilegt yfirlit1)

Í PDF | Í Excel  2012
2011
2010

2009 2008

Starfsemisupplýsingar LSH - UPPGJÖRSHEFTI

 X

XX X
Þróun mannfjölda á
höfuðborgarsvæðinu
2)
 
Íbúafjöldi  203.594 202.341 200.907 201.251 197.945
Fjölgun íbúa  0,62% 0,71% -0,17%

1,67%

3,14%
Fjöldi einstaklinga 70 ára og eldri  17.082 16.770 16.638 16.470 16.410
Hlutfall einstaklinga 70 ára og eldri  8,39% 8,29% 8,28% 8,18% 8,29%
Fjöldi einstaklinga 80 ára og eldri  7.148 6.936 6.730 6.537 6.351
Hlutfall einstaklinga 80 ára og eldri  3,51% 3,43 3,35% 3,25% 3,21%
 
Lykiltölur LSH 3)  
Rekstrarkostnaður (ISK) 4) uppreikn á verðlag ársins 2012  39.843.615 39.334.783 39.109.923 43.225.844 49.720.162
Launakostnaður 4)  72% 73% 73% 70% 64%
Lyfjakostnaður (ISK) 4) 5)
 1.404.627 1.402.061 1.476.559 1.706.188 5.928.067
 
Fjöldi einstaklinga sem leituðu til LSH  106.528 106.804 103.384 104.675 107.472
 
Slysa- og bráðaþjónusta - fjöldi koma  98.923 96.403 91.454 94.458 95.364
Fjöldi koma á göngudeildir 6)  234.430 238.203 236.339 230.184 242.391
Fjöldi koma á dagdeildir 6)  75.781 79.505 81.205 76.413 90.140
Sjúkrahústengdar heimavitjanir  9.177 9.503 13.476 14.411 14.222
 
Fjöldi legudaga 1)  213.264 208.563 204.110 211.917 232.570
Fjöldi lega/innlagna 1)  27.349 27.534 27.728 28.596 28.563
Meðallegutími (dagar)  7,8 7,6 7,4 7,5 8,1
-þar af legur <6 mánuðir  7,2 7,0 6,7 6,9 7,0
Meðal hjúkrunarþyngd (bráðleiki) sjúklinga  - -

-

1,20 1,18
Meðal DGR vigt legudeildasjúklinga 7)  1,26 1,28 1,22 1,20 1,20
Fjöldi DRG eininga 8)  45.232 48.994 45.912 50.530 47.102
Fjöldi rúma i árslok  649 659 677 718 788
 
Skurðaðgerðir 9)
 
 14.069 14.383 13.717 13.959 14.494
- þar af dagdeildaraðgerðir 9)
 6.605 6.378 6.036 3.921 2.637
Fæðingar  3.263 3.241 3.420 3.500 3.376
Rannsóknir á rannsóknarsviði  1.832.182 1.822.438 1.737.843 2.086.269 2.068.654
- þar af myndgreiningar  123.901 124.140 119.126 125.744 123.950
 
Greidd stöðugildi/ársverk  3.643 3.657 3.648 3.899 3.873
Fjöldi starfsmanna í upphafi árs (m. Rjóðri)  4.670 4.585 4.774 5.242 5.147
Starfsmannavelta 10)  11,1% 10,8% 11,3% 11,6% 12,7%

1) Í sumum tilfellum eru tölur ekki sambærilegar milli ára vegna mikilla breytinga á starfsemi LSH á tímabilinu. Þann 1.febrúar 2011 voru St. Jósefsspítali í Hafnarfirði og LSH sameinaðir, en klínísk skráning var ekki að fullu samræmd fyrr en í apríl 2011. Hér hefur því verið bætt við 1.000 dagdeildarkomum, 1.024 legudögum og 96 legum sem eru áætlaðar tölur fyrir starfsemi LSH í Hafnarfirði frá 1. febrúar og fram í apríl 2011.

2) Gögn frá Hagstofu Íslands.

3) Tölur úr ársskýrslum LSH. 

4) Krónutölur í þúsundum, á verðlagi ársins 2012 (skv. vísitölum Hagstofu Íslands), án fjármagnsliða og viðhalds og stofnkostnaðar. 

5) Kostnaður vegna S-merktra lyfja fluttist til Sjúkratrygginga Íslands 2009. Kostnaður LSH vegna S-merktra lyfja 2008 var 4.188.882 þús.kr. á verðlagi 2012. Það skýrir að einhverju leyti lækkun rekstrarkostnaðar og hlutfallslega aukningu launakostnaðar af heildargjöldum.  

6) Komur í blóðtökur á göngudeild rannsóknarsviðs og dag- og göngudeildarkomur í þjálfun er ekki meðtaldar, eins og áður var. Breytingin var afturvirk. 

7)Tölur fyrir 2012 eru m.v. stöðuna í febrúar 2013. Tölur voru í september 2011 uppfærðar öll árin með nákvæmari tölum úr nýju upplýsingakerfi (Framtak 2). 

8) Tölur fyrir 2012 eru m.v. stöðuna í febrúar 2013. Einingar samkvæmt DRG vigtum hvers árs.

9) Skurðaðgerðir án inndælinga lyfs í auga.

10) Starfsmannavelta hefur verið endurreiknuð fyrir árið 2010 og fyrr með Rjóður innanborðs.