Gæðaráð geðsviðs

Gæðaráð starfar á geðsviði. Ráðið mótar gæðastefnu sviðsins í samvinnu við framkvæmdastjóra, með hliðsjón af stefnu Landspítala. Gæðaráð skilgreinir gæða- og árangursmælikvarða fyrir sviðið, hefur yfirsýn yfir gæðastarf á sviðinu, greinir áherslur og leggur fram tillögur að breytingum.

Gæðaráð geðsviðs frá 25. mars 2010

  • Guðlaug U. Þorsteinsdóttir, geðlæknir, formaður

Erindisbréf formanns gæðaráðs geðsviðs

  • Bergþór Grétar Böðvarsson, fulltrúi notenda
  • Bjarni Össurarson, geðlæknir
  • Björg Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur / verkefnisstjóri
  • Linda Björk Loftsdóttir, hjúkrunarfræðingur / verkefnisstjóri
  • Ragnheiður Ósk Guðmundsdóttir, félagsráðgjafi 
  • Rakel Valdimarsdóttir, hjúkrunarfræðingur/verkefnastjóri
  • Sigríður Karen Bárudóttir, sálfræðingur

Erindisbréf gæðaráðs geðsviðs