BUGL

BUGL

BUGL veitir börnum og unglingum með geð- og þroskaraskanir margvíslega þjónustu. Starfsemin skiptist í eina göngudeild og tvær legudeildir, barnadeild og unglingadeild.

Bráðaþjónusta er á BUGL við Dalbraut við Dalbraut á dagvinnutíma en sameiginleg með Bráðamóttöku barna, Barnaspítala Hringsins eða Slysa- og bráðamóttöku Landspítala í Fossvogi utan dagvinnutíma. Bráðasímtölum er beint til legudeildar BUGL utan dagvinnutíma.

Hér er að finna allar helstu upplýsingar um starfsemi BUGL (pdf)


Gögn frá ráðstefnum BUGL