Slysa- og bráðamóttökur

Gildir frá 09.01.2017
Þjónusta/læknisverk
Fullt gjald
Nýkoma*
62.000
Koma og endurkoma á göngudeild vegna þjónustu annarra en lækna
10.400
Rannsóknargjald**
4.400
Myndgreiningarþjónusta**

4.400

*Ef sjúklingur er með lögheimili innan EES og framvísar tilheyrandi skilríkjum eða vottorðum greiðir hann sama gjald og Íslendingar við komu á slysa- og bráðamóttöku.
Aðrir einstaklingar sem ekki eru sjúkratryggðir greiða fullt gjald.

**Til viðbótar 100% af umsömdu eða ákveðnu heildarverði við komuna.