Skilunardeild

Aðsetur:   Eldhúsbygging Hringbraut, 4. hæð. Sjá inngang
 
Símanúmer deildar:    543 6311
 
Opið:  Virkir dagar  kl. 8:00-20:00, helgar 8:00-16:00
 
Hjúkrunardeildarstjóri:  Margrét Ásgeirsdóttir, margas@landspitali.is
 
Yfirlæknir:   Margrét Birna Andrésdóttir

Við leggjum áherslu á að sjúklingar og aðstandendur fái góða og örugga þjónustu. Í því felst m.a. að allar upplýsingar séu skýrar. Einnig að sjúklingar og aðstandendur séu virkir þátttakendur þegar ákvarðanir eru teknar um meðferð og hjúkrun og að samskipti séu skýr og opin. Ef eitthvað er óljóst er starfsfólkið alltaf reiðubúið að greiða úr því.

Sjúklingafræðsla